Rómarklúbburinn

  1. Umhverfi og auðlindir: Veðurfarsbreytingar, orkuöflun, vistkerfi og vatn.
  2. Hnattvæðing: Úthlutun álna og tekna, atvinna, endurskipulagning efnahagskerfa, viðskipti og fjármál.
  3. Alþjóðleg þróun: Lýðfræðilegur vöxtur, álag á umhverfi, fátækt, matvælaframleiðsla, heilbrigði og atvinnustig.
  4. Samfélagslegar breytingar: Breytingar í samfélagsgerð, gildum, menningu, sjálfsmynd og hegðun.
  5. Friður og öryggi: Réttlæti, lýðræði, stórnun, einhugur, öryggi og friður.

Öll þessi vá er vegna aðgerða manna og aðeins með breyttu viðhorfi og hegðun næst sigur. Hinn raunverulegi óvinur er því mannkynið sjálft.

Club of Rome, "The First Global Revolution"

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Þórður Eyfjörð Halldórsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband